<$BlogRSDURL$>
Dvel ég í draumahöll og dagana lofa
þriðjudagur, maí 29, 2007
 
...Og tad létti til! Á Spáni er sól.
Í gaer var fyrsti sólardagurinn sídan ég kom.
Í tilefni af tví brann ég.
Ég bar á mig sólarvorn, en, viti menn, ég gleymdi noooookkrum stodum.
Eins og á undarlegan hátt tókst mér ad gleyma hálfum faetinum á mér.
Hann hefur odlast nyjan lit. Sem er bara gaman, breyta til og svona.

Ad odru leyti er lífid á Spáni fínt (Illi tvíburi: er á Spáni í málaskóla. Af hverju? Ekki hugmynd!). Fer í skóla. Laeri. Borda. Sef. Labba um Salamanca. Tynist í Salamanca. Bara tetta venjulega.

Já.

Maturinn. Spes! Afar spaenskur. Í gaer fékk ég í kvoldmat sodid egg, skorid í tvennt (og búid ad taka guluna úr), ofan í tví túnfiskur og tar ofan á maíones. Sem var alltílagi.
Kjotid er vafasamt á koflum (En ég er nú doldid erfir). Og um daginn var hóstmamman ad borda kanínu.

Tíminn minn er ad byrja! Farin!
 
miðvikudagur, maí 23, 2007
  Ferdalag og fyrstu dagar
Ferdalagid til Salamanca var óendanlega langt!
Fyrsta flugid gekk ágaetlega. Thegar á flugvollinn var komid i London uppgotvadi ég mér til mikillar skelfingar ad ég sá toskuna mína hvergi a faeribandinu.
Ég sá loks engar nyjar toskur koma á bandid. Taskan mín tynd!
Ég taladi vid hressan Breta sem leidbeindi mer i gegnum massífa skriffinnsku og vesen. Hann syndi mer taer tvaer toskur sem urdu eftir a bandinu ósóttar og spurdi hvort mín líktist annarri teirra. Ein blá og ein svort. Ég tverneitadi, búin ad skoda svortu og handviss á ad taskan mín vaeri svort. Hann bad okkur um ad bída tarna í hálftíma tar sem tad var langt í naesta flug. Eftir smá stund kom hann hlaupandi med tosku. Kóngabláa.
Já einmitt. Staersta ljóskumóment mitt.
Ég var búin ad eyda klukkustund í ad fylla ut pappíra og leita ad svortu ferdatoskunni minni - sem var allan tímann blá!
Mig langadi ad sokkva ofaní jordina. Tad gekk illa.
Ojaeja, ferdin helt afram med toskuna bláu (eda var hún gul, graen eda raud?). Naesta flugvél fór seint af stad og lenti i skyjum, rigningu, ókyrrd og eldingum. Alltaf gaman ad sjá leiftrandi eldingar í kringum sig tegar madur flygur í háloftunum. En vid lifdum tetta af. Jei! Á Spáni rigndi. Og rigndi. Og tad voru eldingar. Vid rétt nádum sídustu rútunni frá Madrid til Salamanca og komum á heimilin okkar klukkan 2 um nótt. Tar maetti mer syfjadur japanskur drengur. Módirin á heimilinu var víst sofandi og hann vísadi mér á herbergi sem hann hélt ad ég aetti ad gista í. (Hann taladi fyrst baaaara spaensku, en skipti loks i ensku, mér til mikillar gledi!).
Ferdin tók 20 tíma.
Gaman!

Fyrstu dagarnir:
Rigning og kalt! Er alla daga kappklaedd og hvítari en tegar ég kom.
Ojaeja. Ég hitti konuna um morguninn sem gaf mér morgunmat og taladi stanslausa spaensku. Mér var fylgt í skólann eldsnemma um morguninn tar sem fleira spaenskumaelandi folk taladi vid mig. Hratt. Og ég send samstundis í próf. Sem ég stardi á. Svo giskadi ég bara fram og til baka. Tóm hamingja. Ég var sett í hóp sem var ekki sá léttasti en sá naestléttasti. En hann byrjadi í byrjun mánadarins, svo mig vantadi allar tátídir (tala enn eiginlega bara í nútíd, sem er kjánalegast í heimi!). Svo eftir meira handapat og takmarkada spaensku fór ég í léttari hópinn, en í stadinn fyrir ad hann vaeri líka kominn tvaer vikur áleidis tá var hann ad byrja á byrjuninni. Ástaedan var sú ad mjog undarleg samsetning fólks frá Georgíu var komin og tau toludu enga. Enga spaensku. Vid Unnur fórum í tann hóp. Georgíufólkid er naestum ólysanlegt: Módirin, sem hefur ekki heyrt af tví ad eldraudir kinnalitir duttu úr tísku fyrir tónokkrum árum, dóttirin, ellefu ára, danskennari dótturinnar, afar spes, og vinur danskennarans, 17 ára kikkboxmeistari sem var sífellt ad láta braka í sér til ad syna hve oft hann hafdi brotnad. Tetta fólk laerdi afar haegt. Mjog spes, er enn stórhrifin og tarf ad baela fliss í hvert sinn sem ég maeti teim.
Fékk samstundis ad skipta í hinn hópinn aftur og aetla bara ad laera sjálf heima.

Ég er búin ad tala meiri spaensku núna en á aevinni, og er hrikalega léleg! Mynda varla samanhangandi setningar, en hver nennir tví?
Tetta er samt allt ad koma held ég.

Fólkid hér er afar vingjarnlegt. Og tetta er bara nokk skemmtilegt.

Vona svo ad vedrid skáni svo ég turfi ekki ad kaupa mér kraftgalla!

Já, símanúmerid mitt er: 680711952 ooog eitthvad fallegt fyrir framan sem eg man ekki... kemst ad tvi bradum.

¡No quiro escribir mas!
Adios
 
sunnudagur, maí 20, 2007
 
Lífið í stikkorðum:

risabóla og bólgin vör
klarinettpróf

týndur auðkennislykill
ferðatöskupökkun

útlönd
eftir
7
tíma

seinna!
 
Mestmegnis bull, en ef vel er gáð, hver veit? Kannski að þið rekist á eitthvað af viti...

Úmpalúmpar

Vilborg Sigga Sara Salóme Pabbi Margrét Mamma Lísa Líney Kristjana Kristín Katla Íris Hugi Hjálmar Héðinn Heiða Guðný Eyrún Björgvin Bjarnheiður Berglind Árni Bjöss Arngrímur
Úmpalúmpaleikföng

Stærðfræðiheimur Stigull Rithringurinn Mæspeisið Margt og merkilegt Ljóð.is Hvarf Hotmeil Háskólinn Dindill

Powered by BloggerFornrit

09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 07/01/2011 - 08/01/2011 /