<$BlogRSDURL$>
Dvel ég í draumahöll og dagana lofa
fimmtudagur, maí 29, 2008
  ,,Ásta mín, fylgistu ekkert með?"
Hef nokkuð oft lent í því að vera spurð að þessu.
Uppúr níu í kvöld fattaði ég að það hafi verið svaka jarðskjálfti fyrr í dag. Ojæja. Skil betur núna af hverju fréttastofan var að reyna að plata mig til að mæta rétt fyrir fréttir, en þá var ég bara nýkomin í sveitina.

Og móðir mín, þú færð fregnir (örugglega ekki nýjustu, því ég er alltaf síðust að frétta allt) af búskap mínum í innri-Njarðvík, tíðafari og gæftum þegar samband við umheiminn næst með nýjung sem nefnist internet á heimilinu.
 
mánudagur, maí 05, 2008
 
Já, nú er það skólinn.

Í tilefni þess að ég á að vera að læra fyrir próf flestar vökustundir finnst mér skynsamlegt að verða háð mafíuleik á facebook.

Ásta mafíósi. Dúrú. Vantaði einmitt starfsframa.
 
fimmtudagur, maí 01, 2008
  Takk kærlega fyrir mig (varúð væmni)
Tónleikarnir gengu bara vel. Ýmislegt undarlegt sem gerðist í sumum lögum, en það er ekkert spennandi að spila þau alltaf eins. En ég skemmti mér bara vel. Frekar skrýtin tilfinning. Þetta var svo endanlegt. Samt ekki slæm tilfinning, bara skrýtin, jafnvel pínu góð. Nú verð ég bara að finna mér eitthvað meir til að spila. Vantar einhvern klarinettuleikara?

En vil bara þakka öllum hjartanlega fyrir mig. Fyrir að koma á tónleikana og deila þessu með mér. Fyrir koma í veisluna og fyrir alla þessa fallegu blómvendi og gjafir. (Afsakið ef ég gleymdi að bjóða einhverjum í veislu eða á tónleika! Ég er svo mikill sauður að ég veit ég gleymdi þónokkrum, sem voru auðvitað velkomnir.)

Innilegar þakkir til móður minnar og smurbrauðsdrengsins sem stóðu á haus við að undirbúa frábæra og höfðinglega veislu.
Ekki síður þakkir til pabba fyrir æðislegar plakatmyndir, myndatöku á tónleikum, og fyrir að vera bíllaus í næstum mánuð því ég fékk hann alltaf lánaðan til að bruna í tónó til að æfa mig.

Já og takk mamma og María Anna fyrir að taka allt stressið á ykkur fyrir mig!

Blúbb.
Bara takk fyrir mig.

 
Mestmegnis bull, en ef vel er gáð, hver veit? Kannski að þið rekist á eitthvað af viti...

Úmpalúmpar

Vilborg Sigga Sara Salóme Pabbi Margrét Mamma Lísa Líney Kristjana Kristín Katla Íris Hugi Hjálmar Héðinn Heiða Guðný Eyrún Björgvin Bjarnheiður Berglind Árni Bjöss Arngrímur
Úmpalúmpaleikföng

Stærðfræðiheimur Stigull Rithringurinn Mæspeisið Margt og merkilegt Ljóð.is Hvarf Hotmeil Háskólinn Dindill

Powered by BloggerFornrit

09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 07/01/2011 - 08/01/2011 /