<$BlogRSDURL$>
Dvel ég í draumahöll og dagana lofa
miðvikudagur, ágúst 20, 2008
  sush-uki


Rakst á þetta sushi á Seltjarnarnesinu í kvöld.
Vitiði, er venjan að borða sushi af bílþökum?
Bragðast wasabi kannski betur þannig?
 
miðvikudagur, ágúst 06, 2008
 
Ég er ennþá til.

Einhvern veginn samt bara flotið um. Enda nennir maður ekkert að vera að blogga svona á sumrin. Það er nefnilega oft sól. Það sem ég er samt búin að vera að gera undanfarið er sirka þetta:
Búin að smíða rúmgafl og náttborð. Búin að vinna alveg gommu sem skrifta. Búin að fara í ferðalag á Snæfellsnes í hávaðaroki og endað á að þurfa að sofa í bílnum og búin að hafa það kósí í sumarbústað. Búin að mæta á tríóæfingu án nótna. Búin að liggja úti í lyngi bara rétt fyrir utan heimilið mitt. Búin að sjá litla ofursæta og hárprúða strák frænku minnar. Búin að halda kökukvöld. Búin að komast að því að maður þarf að fara útí búð ef maður hefur áhuga á að nærast. Búin að sjá Batman. Búin að leita að vinnum en ekkert finna. Búin að ákveða að panikka ekki alveg strax samt, enda lífið of ágætt til að standa í panikki. Búin að lesa síðustu Harry Potter bókina aftur.
Búin að setja upp plötuspilarann minn og hlusta á lagið Poison Arrows með Mike Oldfield.
Búin að fara á mína fyrstu þjóðhátíð, rennblotna í dembunni, syngja mig hása í brekkunni og dansa eins og bavíani við söng Páls Óskars.

Lag dagsins: I'm Yours með Jason Mraz
Bók dagsins: A Long Way Down eftir Nick Hornby.
Frumefni dagsins: astatine
 
Mestmegnis bull, en ef vel er gáð, hver veit? Kannski að þið rekist á eitthvað af viti...

Úmpalúmpar

Vilborg Sigga Sara Salóme Pabbi Margrét Mamma Lísa Líney Kristjana Kristín Katla Íris Hugi Hjálmar Héðinn Heiða Guðný Eyrún Björgvin Bjarnheiður Berglind Árni Bjöss Arngrímur
Úmpalúmpaleikföng

Stærðfræðiheimur Stigull Rithringurinn Mæspeisið Margt og merkilegt Ljóð.is Hvarf Hotmeil Háskólinn Dindill

Powered by BloggerFornrit

09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 07/01/2011 - 08/01/2011 /